Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
LIBOR-vextir
ENSKA
LIBOR
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Vaxtaskiptasamningar með föstum eða breytilegum vöxtum sem byggðir eru á skiptasamningum með LIBOR-vöxtum. Ílög á 2. stigi myndu vera skiptasamningar með LIBOR-vöxtum, ef þeir vextir væru sannreynanlegir á almennt jöfnum bilum á gildistíma skiptasamningsins.

[en] Receive-fixed, pay-variable interest rate swap based on the London Interbank Offered Rate (LIBOR) swap rate. A Level 2 input would be the LIBOR swap rate if that rate is observable at commonly quoted intervals for substantially the full term of the swap.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)

[en] Commission Regulation (EU) No 1255/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard 12, International Financial Reporting Standards 1 and 13, and Interpretation 20 of the International Financial Reporting Interpretations Committee

Skjal nr.
32012R1255
Athugasemd
Skammstöfunin LIBOR stendur fyrir ,London Interbank Offered Rate´. Hún vísar til þeirra vaxta sem bjóðast á lánum á millibankamarkaði í London. Reiknaðir eru LIBOR-vextir fyrir nokkra af helstu gjaldmiðlum heims. Sem dæmi má nefna að þann 24. febrúar 2005 voru LIBOR-vextir til eins mánaðar í evrum 2,10%, í pundum 4,85% og í dollurum 2,67%. Einnig eru reiknaðir LIBOR-vextir miðað við annan lánstíma, allt frá einum degi til árs. Vextirnir eru gefnir upp á ársgrundvelli. Þótt vextirnir séu reiknaðir út miðað við kjör í London þá er stuðst við þá miklu víðar.
(Vísindavefurinn 2013)


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
London Interbank Offered Rate

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira